30.10.2014 | 01:48
Lélegt orðspor
Færsla tengt þessari frétt: Feministum í tölvuleikjageira hótað lífláti
Ég skrifa ekki undur fullu nafni af ástæðum!
Ég bara varð að koma því frá mér varðandi þessa konu og félög margra róttækra feminísta sem gera ekkert annað en að kenna karlmönnum um allt í samfélaginu og á móti safna sér liði að fólki til að búa til gervi mótmælendur til þess eins að bæta yfirlýsingum á lista fórnarlambsins.
Eitt sem fólk á aldrei að gera á netinu er að búa til hringi í kringum sig og setja sjálfan sig upp við vegg sem fórnarlamb af einhverju tilbúnu rugli og svo loka algjörlega á alla gagnrýni við sýnum sjónarmiðum. Hún og fólk í hennar liði haga sér eins og lítil börn sem geta ekki svarað fyrir sjálfum sér.
Hugsið tvisvar um þegar þið skoðið hluti sem hún segir. Margt af því sem hún segir í myndböndum sínum er rétt á einhvern máta en hún gerir allt of mikið úr einhverju sem er ekkert svo stórt vandamál og hún segir það vera.
Feministar eru fínt fólk þegar það er hægt að tala saman og gagnrýna á móti. Hún er ekki gott orðspor fyrir feminista.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning